
T.LeClerc er franskt og fágað förðunarmerki sem dregur fram fegurð hverrar konu með náttúrulegum innihaldsefnum.
Vörurnar eru framleiddar í litlu upplagi í Frakklandi og merkið er brautryðjandi í náttúrulegum farða en þeir voru fyrsta förðunarmerkið til að koma með steinefnapúður á markað árið 1881.

7.490 kr
- Unit price
- / per
Til á lager
4.790 kr
- Unit price
- / per
Til á lager
7.490 kr
- Unit price
- / per
Til á lager
7.490 kr
- Unit price
- / per
Til á lager
6.890 kr
- Unit price
- / per
Til á lager
6.890 kr
- Unit price
- / per
Til á lager

T.LeClerc
T.LeClerc er franskt snyrtivörumerki, sem er þekkt fyrir lúxus -og hágæða snyrtivörur.
Merkið var stofnað árið 1881 af Théophile LeClerc og hefur ríka arfleifð sem sameinar sérfræðiþekkingu í húðvörum með nýsköpun í fegurðarlausnum.
T.LeClerk er þekkt fyrir glæsilegar og vandaðar vörur og býður upp á frábært úrval af steinefnapúðrum og öðrum farða. Vörurnar bæta náttúrulega fegurð á meðan þær gef veita áreynslulaust og náttúrulegt útlit.