Frí heimsending á pöntunum yfir 12.900 kr
T.LeClerc er franskt og fágað förðunarmerki sem dregur fram fegurð hverrar konu með náttúrulegum innihaldsefnum.
Vörurnar eru framleiddar í litlu upplagi í Frakklandi og merkið er brautryðjandi í náttúrulegum farða en þeir voru fyrsta förðunarmerkið til að koma með steinefnapúður á markað árið 1881.
99% náttúruleg steinefnapúður
Franskar hágæða förðunarvörur
Mest selda púður í frönskum apótekum
Vegan

T.LeClerc

Augu

Augnfarði sem dregur fram það fallegasta í þínu augnaráði.

T.LeClerc

Andlit

Náttúruleg steinefnapúður og farði sem lætur húð þína ljóma.

T.LeClerc

Varir & Neglur

Varalitir og naglalökk sem gefa endingargóðan lit.