Þetta er húðin þín, vertu stolt af henni
Hjá Erborian trúum við því að lífið geti orðið betra ef það væri nóg að vera maður sjálfur til að líða vel, vera öruggur og finna sig samþykktan í eigin skinni.
Við erum sannfærð um að heilbrigt sjálfsálit geti haft afgerandi áhrif á líf okkar. En það er ekki alltaf auðvelt fyrir alla.
Að hlúa að tengslum milli sjálfsástar, sjálfssamúðar og jákvæðrar sjálfsímyndar getur hjálpað til við að byggja upp traustan grunn sem gerir okkur kleift að mæta lífinu og standa með okkur sjálfum eins og við erum.
Við viljum gera sjálfsumhyggju aðgengilega fyrir alla. Þess vegna höfum við stofnað Erborian Self Esteem klúbbinn.
Þetta er klúbbur með skýra sýn og skuldbindingu, opinn öllum sem vilja efla sitt eigið sjálfstraust – og annarra.
Viltu vera með?🤍
Skoðaðu húðvörur eftir línum
Sumar Áherslan
Spegilslétt húð (e. Mirror Skin) er næsta kynslóð húðumhirðu – innblásin af glass skin trendinu frá Suður-Kóreu, en með meiri fókus á heilbrigða áferð, rakamettað yfirborð og náttúrulegan ljóma.
Þetta snýst ekki um „fullkomna húð“, heldur að velja réttu virku innihaldsefnin sem bæta húðina sjáanlega og skapa lýst-upp-innanfrá áhrif.
Centella Tvöföld hreinsun undirbýr húðina
Skin Hero Glow eykur náttúrulegan ljóma
CC Kremin leiðrétta litaójöfnuð húðarinnar
CC Eye lýsir augnsvæðið og jafnar áferð
-Með öflugum innihaldsefnum og einfaldri rútínu færðu húð sem endurkastar ljósið spegilslétta, ljómandi húð sem talar sínu eigin máli.