Frí heimsending á pöntunum yfir 12.900 kr

Yuza Sorbet Night 50ml

Vörumerki: Erborian
Regular price 8.960 kr
Unit price
per
Yuza Sorbet Night 50ml
Yuza Sorbet Night 50ml
Yuza Sorbet Night 50ml
Yuza Sorbet Night 50ml

Yuza Sorbet Night 50ml

Vörumerki: Erborian
Regular price 8.960 kr
Unit price
per

Næturkrem sem fyllir húðina af raka og dregur úr stífleikatilfinningu sem fylgir gjarnan þurri húð. Inniheldur yuza ávaxtaseyði sem gefur húðina góða andoxun og dregur úr sýnilegum einkennum öldrunar.

Framboð
 
(0 stk. í körfu)
Virðisaukaskatturinn innifalinn í verði. Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferlinu.

Á meðan þú sefur vinnur YUZA SORBET NIGHT að því að fylla húðina þína af raka og sefa stífa tilfinningu sem fylgir gjarnan þurri húð. Kremkennd áferðin inniheldur yuzu seyði sem er þekkt fyrir að búa yfir andoxunarefnum sem vinna gegn sjáanlegum einkennum öldrunar í húð, tilkomnum frá umhverfisáreitum. Morguninn eftir notkun er húðin silkimjúk og full þæginda.

Húðin virðist sterkari og ljómar meira. Prófað undir eftirliti húðlækna.

Virk innihaldsefni:

  • Yuzu ávaxtaseyði (e. Yuzu fruit extract) : Gefur raka og styrkir rakastig húðarinnar. Ríkt af andoxunarefnum.

7 jurta seyði (e. 7 herbs complex):

  • Sefandi Tígris grasa seyði (e. Centella asiatica extract)
  • Japanssúruseyði ( e. Polygonum cuspidatum extract)
  • Scutellaria baicalensis seyði (e. Scutellaria baicalensis extract)
  • Seyði úr grænu te (e. Camellia sinensis (Green tea) extract)
  • Lakkrísrótarte (e. Licorice root extract)
  • Kamillublómaseyði (e. Chamomilla recutita Flower Extract)
  • Rósmarínlaufaseyði (e. Rosmary officinalis)
  • Ferskjukjarnaseyði (e. Prunus Persica Kernel Extract) : Gefur húðinni bjart útlit.
  • Lakkrísrótarseyði (e. Licorice root extract): Sefar húðina og gefur bjart útlit. Ríkt af andoxunarefnum.
  • Kornolía : Mýkjandi
  • Sesamolía : Verndar, nærir og sefar húðina. Býr yfir andoxunarefnum.
  • Sæt möndluolía : Mýkir, nærir og styrkir rakastig húðarinnar.
  • Sodium Hyaluronate : Rakagefandi, kemur í veg fyrir rakaskort í húð.
  • E-vítamín : Ríkt af andoxunarefnum.
  • Soja olía : Nærandi, styrkir rakastig húðar. Hunangsseyði: Rakagefandi

Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum