







Mjög virkt tvíþætt serum sem sameinar Pro-Retinol, Bakuchiol og mildar ávaxtasýrur (AHA & PHA)
til að draga á áhrifaríkan hátt úr hrukkum og bæta áferð húðarinnar.
Mjög virkt tvíþætt serum sem sameinar Pro-Retinol, Bakuchiol og mildar ávaxtasýrur (AHA & PHA)
til að draga á áhrifaríkan hátt úr hrukkum og bæta áferð húðarinnar.
Notkun á nóttunni leiðir til sjáanlegra breytinga; eftir eina nótt er húðin sléttari og eftir 56 nætur hafa hrukkur minnkað um helming.*
-
Hentar öllum húðgerðum, en ekki mjög feitri húð.
-
Öruggar fyrir óléttar konur og mæður með barn á brjósti.
-
100 % hreinar og náttúrulegar.
Notkun: Berið á hreina, þurra húð á kvöldin.
Til þess að húðin aðlagist innihaldsefnunum er mælt með að nota serumið annan hvern dag fyrstu vikuna og eftir það daglega.
Forðist augnsvæðið. Ekki nota fyrir sólbað.
Þegar notað er Retinol er mælt með því að nota sólarvörn á daginn, og ekki er mælt með því að nota önnur virk innihaldsefni á sama tíma.
Innihaldsefni: Aqua (Water) °, Glycerin°, Isoamyl Laurate°, Caprylic/Capric Triglyceride°, Dicaprylyl Ether°, Lactic Acid°, Silica°, Crambe Abyssinica Seed Oil°, Sodium Citrate°, Galactoarabinan°, Bakuchiol°, Lauroyl Lysine °, Propanediol°, Beta-Carotene°, Daucus Carota Sativa (Carrot) Root Extract°, Stevia Rebaudiana Leaf/Stem Extract°, Xanthophylls°, Gluconolactone°, Laminaria Ochroleuca Extract°, Tocopherol°, Biosaccharide Gum-2°, Bacillus Ferment °, Adenosine°, Hippophae Rhamnoides Oil°, Punica Granatum Seed Oil°, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract°, Glyceryl Caprylate°, Acacia Senegal Gum°, Xanthan Gum°, Sodium Surfactin°, Pentylene Glycol°, Glycine Soja (Soybean) Oil°, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil°, Citric Acid°, Parfum (Fragrance) °, Arginine°
- Þroskuð húð ( 45+)
- Blönduð húð
- Fyrstu ummerki öldrunar (25+)
- Venjuleg húð
- Bætir áferð
- Öruggar fyrir barnshafandi konur
- 100% hrein & náttúruleg
Adding product to your cart
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum

Fyrir & eftir
Sýnileg breyting á 42 dögum
Hér sérðu raunverulegar niðurstöður úr klínískri rannsókn undir húðlæknaeftirliti: Pro-Retinol Boosterinn vinnur gegn fínum línum, sleni og ójöfnu yfirborði húðarinnar – án ertingar.
*Klínísk rannsókn framkvæmd af óháðri rannsóknarstofu - 25 þátttakendur.
Myndgreining á hrukkum við augnkrók - meðaltalsniðurstöður eftir 42 daga notkun - ein notkun á dag, bara á kvöldin
Mér finnst lyktin ekki mjög góð og áferðin ekki heldur, það kemur líka miklu meira út af gula seruminu en hvíta kreminu.
Pro-retinal Dual Booster makes my skin smoother and softer and will hopefully reduce wrinkles, as I will continue using it 🩷
Ég er ekki farin að nota kremið því ég er á milli íbúða og allt mitt í kassa
Hæ
Þessi vara hentaði mér alls ekki, er með rósroða og bólur og það versnaði mjög mikið, of mikil virkni fyrir mína húð.
Sæl Helena,
leitt að heyra að varan hentaði þér ekki. Hún inniheldur ávaxasýrur sem geta verið ertandi fyrir mjög viðkvæma húð og því ráðleggjum við að byrja nota hana hægt, t.d. að nota hana annan til þriðja hvern dag til að byrja með meðan húðin er að aðlagast. Einnig hentar þessi vara síður fyrir feita húðgerð.
Good!
Mundu eftir að staðfesta skráninguna. Þú getur alltaf afskráð þig.
Framboð
Pre-order item
Soft armchair
$420.00
Select variant
Select purchase option