Frískandi andlitsgel sem veitir húðinni djúpan raka, mýkir hana og endurlífgar.
Einstaklega frískandi eiginleikar BAMBOO CRÈME FRAPPÉE minna á ískaldan freyðandi foss. Áferðin, sem minnir á frosinn eftirrétt, bráðnar inn í húðina, gefur raka og hressir. Andlitsgelið dregst samstundis inn í húðina, mýkir hana, sléttir og lífgar sýnilega við.
Prófað undir eftirliti húðlækna.
Virk innihaldsefni:
- Vatnsbindandi bambusseyði (e. Bamboo Waterlock Complex): Rakagefandi Seyði úr bambus blaðslíðri (e. Bamboo sheath extract)
- Bambus trjákvoða (e. Bamboo sap)
- Ginseng rótarseyði (e. Panax ginseng extract)
- Laufaseyði af japönskum persímónutrjám (e. Japanese persimmon leaf extract): Býr yfir andoxunarefnum og dregur saman svitaholur.
- Súpugull (e. Purslane extract)
- Sodium Hyaluronate Tocopherol: Andoxunar virkni
Berðu á húðina kvölds og morgna eða notaðu sem grunn undir farða.
AQUA/WATER - GLYCERIN - DIMETHICONE - CYCLOMETHICONE - PHYLLOSTACHYS BAMBUSOIDES EXTRACT - PORTULACA OLERACEA EXTRACT – OPHIOPOGON JAPONICUS ROOT EXTRACT - DIOSPYROS KAKI LEAF EXTRACT - PHYLLOSTACHYS BAMBUSOIDES JUICE - DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER – HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - AMMONIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE/VP COPOLYMER - 1,2-HEXANEDIOL - PEG-10 DIMETHICONE - SQUALANE - SODIUM POLYACRYLATE STARCH - POLYSORBATE 60 - BUTYLENE GLYCOL – ETHYLHEXYLGLYCERIN - DIMETHICONOL - t-BUTYL ALCOHOL – SORBITAN ISOSTEARATE - BETAINE - SODIUM HYALURONATE - PHENOXYETHANOL - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - GERANIOL - CI 19140/YELLOW 5 – CI 42090/BLUE 1
- Allar húðgerðir
- Þurr húð
- Vegan
- Cruelty Free
- Klínískar vísindalegar rannsóknir
Adding product to your cart
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Mundu eftir að staðfesta skráninguna. Þú getur alltaf afskráð þig.