Frí heimsending á pöntunum yfir 12.900 kr

Ginseng Shot Mask 15g

Vörumerki: Erborian
Regular price 1.230 kr
Unit price
per
Ginseng Shot Mask 15g
Ginseng Shot Mask 15g

Ginseng Shot Mask 15g

Vörumerki: Erborian
Regular price 1.230 kr
Unit price
per

GINSENG SHOT MASK er andlitsgrímumaski sem sléttir og stinnir húðina.

Framboð
 
(0 stk. í körfu)
Virðisaukaskatturinn innifalinn í verði. Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferlinu.

GINSENG SHOT MASK er fylltur af serum formúlu, sem inniheldur :

Ginseng blöndu, sem er þekkt fyrir sléttandi eiginleika sína, ? Niacinamide, sem hjálpar við að viðhalda stinnleika húðarinnar, ? Hýalúronsýru með háa sameindaþyngd, sem hjálpar við að fylla yfirborð húðarinnar af raka.

Þökk sé uppbyggingu maskans, sem gerður er sléttum sellulósatrefjum helst serum formúlan á húðinni meðan maskinn er á andlitinu, og hármarkar dreifingu innihaldsefnana.

ÁRANGUR : Strax eftir að markinn hefur verið fjarlægður virðast hrukkur og fínar línur hafa minnkað, og húðin verður stinnari. Húðin virðist samstundis fyllri, hefur meiri ljóma og er fallegri.

Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum