![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772068.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772068_1.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772069.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772069_1.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772070.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772070_1.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772071.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772071_1.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772067.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772067_1.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772068.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772068_1.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772069.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772069_1.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772070.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772070_1.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772071.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772071_1.png?v=1733305740&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772067.png?v=1733305741&width=320)
![Rice Loose Powder - Travel size](http://skincarelab.is/cdn/shop/files/G772067_1.png?v=1733305740&width=320)
T.LeClerc Dermophilic Rice Powder i ferðastærð, hefur létta og þægilega áferð. Púðrið jafnar húðtóninn og hylur litaójöfnur í húðinni.
✔ Mött áferð
✔ Jafnar húðlit
✔ Endist lengi
✔ Þurrkar ekki húðina
✔ Hentar öllum húðtegundum
Söluhæsta varan í apótekum í Frakklandi*.
*AC frá 1. október 2022 til 30. september 2023. Heimild Offisante
T. LeClerc Dermophile Rice Powder í ferðastærð sem gefur húðinni jafnt og flekklaust útlit og hentar einnig viðkvæmum húðtegundum.
Púðrið er létt og með mildum púðurilmi. Það mattar áferð húðarinnar sem gefur náttúrulega og fallega förðun. Púðrið fer vel inn í húðina og varðveitir förðina vel, en er einnig mjög gott að nota til að fríska upp á förðunina þegar líður á daginn. T.LeClerk púðrið er vinsælt meðal förðunarfræðinga því það dempar vel glans á húðinni og gefur mjög fallega áferð.
Fáanlegt í breiðu úrvali af litatónum og aðlagast vel þínum eigin húðlit.
Framleitt á T.LeClerk verkstæðum okkar í Frakklandi.
Leyndarmálið:
T.LeClerc Dermophile Loose Powder er þróað með einstöku ferli sem nær aftur yfir 140 ár og er samsett úr 30% hrísgrjónasterkju og hreinu steinefnapúðri.
Náttúrulegt, mjúkt og ríkt af andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum, en hrísgrjónin eru uppspretta fegurðarinnar í formúlunni.
Hrísgrjónasterkja, sem er notuð af japönskum konum til að mýkja húðina, er sérstaklega mild. Í sameiningu við hreint steinefnapúður gefur hún púðrinu okkar einstaka tilfinningu og léttleika.
1. Til að tryggja hald á förðun: Til að tryggja að förðunin haldist lengur yfir daginn, berðu þunnt lag af púðri á allt andlitið með púðurbursta. Við mælum með Powder Brush 01.
2. Til að fríska upp á förðunina yfir daginn: Auðvelt að taka með á ferðina til að fríska upp á förðunina. Berðu þunnt lag af púðri á olíumeiri svæði andlitsins eins og t.d. T svæðið (enni og nef)
Áður en þú opnar: Áður en þú opnar púðrið skaltu leggja það á flatt yfrborð svo að púðrið setjist vel á botninn. Þetta kemur í veg fyrir að púðrið fari út um allt þegar það er opnað.
INGREDIENTS : TALC, ORYZA SATIVA STARCH (ORYZA SATIVA (RICE) STARCH), ZINC OXIDE, PARFUM (FRAGRANCE),
[+/-:CI 19140 (YELLOW 5 LAKE), CI 15850 (RED 6 LAKE), CI 42090 (BLUE 1 LAKE), CI 15985 (YELLOW 6 LAKE), CI 73360 (RED 30)].
- Allar húðgerðir
- Bætir áferð
Adding product to your cart
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Mundu eftir að staðfesta skráninguna. Þú getur alltaf afskráð þig.