

Rakagefandi og nærandi silfursjampó fyrir kaldari litatóna.
• Dregur úr heitum tónum
• Gefur samstundis kaldari litatón
• Rakagefandi og nærandi
Blonde Perfection – Silver Shampoo er hið fullkomna fjólubláa sjampó! Það verndar hárlitinn og nærir hárið. Það inniheldur mikið magn af fjólubláum litarefnum sem draga úr heitari tónum eins og gulum/gylltum eða appelsínugulum tónum.
Blonde Perfection inniheldur hýalúrónsýru sem gefur hárinu góðan raka og extract úr granateplum sem verndar hárlitinn og lætur hann endast lengur. Inniheldur líka extract úr bláberjum sem gefur hárinu kaldari tón og eykur gljástigið ásamt því að næra það. Að lokum er það Moringa olían sem gerir svo hárið silkimjúkt og fallegt.
Sjampóið er með hitavörn og ilmar af dásamlegri blöndu of mangó og ferskjum!
Berðu sjampóið jafnt í rakt hár. Skolaðu vel með vatni. Kláraðu með því að bera Blonde Perfection – Silver Conditioner í hárendana.
Aqua/Water, Sodium Lauroyl Methyl Isethionate, Cocamidopropyl Betaine, Disodium Laureth Sulfosuccinate, Sodium Lauryl Sulfoacetate, Glycol Distearate, Punica Granatum Fruit Extract, Vaccinium Myrtillus Fruit Extract, Moringa Oleifera Seed Oil, Glycerin, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Sodium Hyaluronate, PPG-2 Hydroxyethyl Cocamide, PEG-150 Pentaerythrityl Tetrastearate, Neopentyl Glycol Diheptanoate, Isododecane, Sodium Methoxy PEG-16 Maleate/Styrene Sulfonate Copolymer, 1,2-Hexanediol, Caprylyl Glycol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Lactic Acid, Potassium Sorbate, Sorbic Acid, Sodium Benzoate, Terpineol, Phenoxyethanol, Parfum/Fragrance, Acid Violet 43
- Allar hárgerðir
- Dregur úr hlýjum litatónum
- Hreinsar
- Hitavörn
- Vegan
Adding product to your cart
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Gætir einnig haft áhuga á þessum vörum
Mundu eftir að staðfesta skráninguna. Þú getur alltaf afskráð þig.